Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 

Fulbright stofnunin á Íslandi hefur verið starfrækt síðan 1957 samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Bandaríkjanna. Markmið hennar er að stuðla að samstarfi ríkjanna á sviði mennta, vísinda og lista.

Stofnunin rekur styrkjaáætlun og EducationUSA ráðgjafamiðstöð. Áhugasamir um nám eða fræðistörf í USA eru hvattir til að hafa samband: .(JavaScript must be enabled to view this email address)

Námsmenn til Bandaríkjanna

Upplýsingar um nám, skólaleitarvélar, íþróttastyrki, námsráðgjöf ofl.
// Sjá meira
 

Fræðimenn til Íslands

Upplýsingar um tækifæri til að fá bandaríska fræðimenn til Íslands.
// Sjá meira
 

Fræðimenn til Bandaríkjanna

Upplýsingar um fræðimannastyrki til rannsókna í Bandaríkjunum.
// Sjá meira
 

To Iceland

Information for US students and scholars.
// Read more about Fulbright in Iceland
 

Fréttir

Kynning á verkefnum bandarískra styrkþega

Fimm bandarískir Fulbright styrkþegar sem dvalið hafa á Íslandi undanfarna mánuði við nám og fræðistörf munu kynna verkefni sín og ræða Íslandsdvöl sína á fundi miðvikudaginn 11. maí nk. Fundurinn hefst kl. 14 hjá Fulbright stofnuninni, Laugavegi 59, 3. hæð. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir, en hægt er að skrá sig með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address).
// Lesa meira

Samstarfsaðilar