Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 

Fulbright stofnunin á Íslandi hefur verið starfrækt síðan 1957 samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Bandaríkjanna. Markmið hennar er að stuðla að samstarfi ríkjanna á sviði mennta, vísinda og lista.

Stofnunin rekur styrkjaáætlun og EducationUSA ráðgjafamiðstöð. Áhugasamir um nám eða fræðistörf í USA eru hvattir til að hafa samband: .(JavaScript must be enabled to view this email address)

Námsmenn til Bandaríkjanna

Upplýsingar um nám, skólaleitarvélar, íþróttastyrki, námsráðgjöf ofl.
// Sjá meira
 

Fræðimenn til Íslands

Upplýsingar um tækifæri til að fá bandaríska fræðimenn til Íslands.
// Sjá meira
 

Fræðimenn til Bandaríkjanna

Upplýsingar um fræðimannastyrki til rannsókna í Bandaríkjunum.
// Sjá meira
 

To Iceland

Information for US students and scholars.
// Read more about Fulbright in Iceland
 

Fréttir

Aðalfundur Félags fyrrum Fulbright styrkþega 17.febrúar 2020

Aðalfundur Félags Fulbright styrkþega á Íslandi verður haldinn mánudaginn 17.febrúar 2020 kl. 16:30 á skrifstofu Fulbright stofnunarinnar að Hverfisgötu 105. Stjórn FFSÍ hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn. Við hvetjum alla áhugasama til að bjóða sig fram til stjórnarsetu.
// Lesa meira

Samstarfsaðilar