Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 

Stofnunin veitir Fulbright námsstyrki til framhaldsnáms í Bandaríkjunum en umsóknarfrestur er í október ár hvert.

Með því að smella á viðeigandi flipa til vinstri á síðunni getur þú fengið upplýsingar um námsmöguleika í Bandaríkjunum, leitarvélar fyrir skóla, upplýsingar um inntökupróf og fleira sem viðkemur háskólanámi í Bandaríkjunum.

Á bókasafni stofnunarinnar er að finna uppflettirit um nám í Bandaríkjunum, sérhæfð upplýsingarit, undirbúningsbækur fyrir stöðluð inntökupróf sem eru lánaðar gegn tryggingarfé ofl.

Frekari upplýsingar má finna hér til vinstri á síðunni.

 

Frí ráðgjöf

Fulbright stofnunin veitir fría ráðgjöf um nám í Bandaríkjunum. Hægt er að hafa samband við ráðgjafa á netfanginu adviser@fulbright.is

Hægt er að mæta í ráðgjöf án þess að panta tíma á þriðjudögum 10-12 og 13-16 og á fimmtudögum 13-16.

Tengt efni

// Education USA