Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 

Mikill fjöldi sérhæfðra leitarvéla er á netinu, sem gera fólki kleift að finna skóla af ýmsu tagi. Þær eru misjafnar að gæðum og umfangi og ættu allir að prófa að nota fleiri en eina. Undir flipunum t.v. getur þú fundið leitarvélar til fyrir flest námsstig. 

Það getur verið gagnlegt að hafa í huga að ekki eru allar leitarvélar fyrir háskólana byggðar upp á sömu forsendum. Bestu leitarvélarnar reyna að safna og gera aðgengilegar upplýsingar um eins marga skóla og mögulegt er, helst alla sem eru í boði, en reyna þó líka á sama tíma að takmarka skólana við þá sem eru viðurkenndir eða "regionally accredited".

Flipinn hér til hægri opnar gagnagrunn yfir viðurkenndar háskólastofnanir í Bandaríkjunum. Hafa ber í huga að Lánasjóður íslenskra námsmanna lánar eingöngu til náms við viðurkennda háskóla.

Tengt efni

// CHEA