Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 
 

Dr. Janelle Knox-Hayes frá MIT kynnir Fulbright-NSF rannsóknarverkefni sitt

 
 
 
 
 

Miðvikudaginn 9. ágúst kl. 12:15 mun Fulbright-NSF styrkþeginn Dr. Janelle Knox-Hayes, sem dvalið hefur á Íslandi undanfarna mánuði við fræðistörf, kynna verkefni sitt og ræða Íslandsdvöl sína á fundi hjá Fulbright stofnuninni, Hverfisgötu 105Dr. Janelle Knox-Hayes er dósent við deild borgarskipulagsfræða við MIT háskóla. Rannsóknarverkefni hennar ber titilinn Sustainable Development in the Arctic: An analysis of the discourse and practice of sustainability in Iceland.

Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)

Gestum verður boðið upp á snarl að kynningu lokinni. 

 


// Til baka