Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 
 

Kynning á verkefnum bandarískra Fulbright styrkþega

 
 
 
 
 

Fimm bandarískir Fulbright styrkþegar sem dvalið hafa á Íslandi undanfarna mánuði við nám og fræðistörf munu kynna verkefni sín og ræða Íslandsdvöl sína á fundi  miðvikudaginn 13. maí nk. Fundurinn hefst kl. 14 hjá Fulbright stofnuninni, Laugavegi 59, 3. hæð, og stendur til kl. 17.  Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir, en hægt er að skrá sig með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address)

 

Hér á eftir fer listi yfir Fulbright styrkþegana og verkefni þeirra:

Julie Summers, Language and Literature 

             Icelandic as a second language

Sophia Wassermann, Environmental Studies 

            The Management of Iceland’s Atlantic cod fishery and lessons for the developing world

Dr. Daniel Shain, Biology, Visiting Professor, University of Iceland

            The Bioenergetics of Cold-Adapted Icelandic Fauna           

 Alyssa Grahame, Political Science, PhD research 

            Reclaiming Representative Democracy: Iceland's Pots and Pans Revolution

 Scott Shigeoka, mtvU grantee, Inter-disciplinary Studies

            Music: The Battle Cry of Iceland’s Eco-Warriors

 


// Til baka